Helmingi fleiri þýddar skáldsögur eftir karlmenn en konur!

Ef meðaltal síðustu þriggja ára er skoðað sést að einungis þriðjungur þýddra skáldsagna sem koma út á íslensku og eru til umfjöllunar í Bókatíðindum er eftir konur. Það koma því að jafnaði út helmingi fleiri þýddar skáldsögur eftir karlmenn á hverju ári en eftir konur. Handtöskuseríunni er ætlað að vera framlag til þess að bæta úr þessu.


mbl.is 4,6 bækur á hverja þúsund íbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Gott framlag en hvar er fyrsta bókin til okkar sem skráðum okkur í klúbbinn?

Steingerður Steinarsdóttir, 21.4.2008 kl. 10:23

2 Smámynd: Handtöskuserían

Viðtökur hafa verið framar vonum og fyrsta bók Handtöskuseríunnar, Jane Austen leshringurinn, seldist upp. Nú er hins vegar búið að endurprenta og stór sending af bókum fór í póst í dag. Við þökkum frábærar móttökur!

Handtöskuserían, 21.4.2008 kl. 10:50

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleðilegt sumar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:16

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Gleðilegt sumar!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:47

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða helgi

Kristín Katla Árnadóttir, 3.5.2008 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Handtöskuserían

Höfundur

Handtöskuserían
Handtöskuserían

 

 

 

 

Bloggi þessu er haldið úti af aðstandendum Handtöskuseríunnar sem er ritröð þýddra skáldsagna eftir konur (sjá nánar www.handtoskuserian.is). Hér verður fjallað almennt um bækur og bókaútgáfu.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 4777

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband