Handtöskuserían hefur göngu sína

Handtoskuserian

Hvađ er í handtöskunni ţinni? Veski, varalitur, tyggjó ... lesefni til ţess ađ stytta ţér stundir í hádegishléinu, í strćtisvagninum, eđa yfir uppáhaldsbollanum ţínum á kaffihúsinu? Í dag, á degi íslenskrar tungu, hefur göngu sína nýr bókaflokkur sem mun skaffa lesefniđ í töskuna.

Handtöskuserían er ritröđ ţýddra skáldsagna en markmiđ hennar er ađ gera nýjar og nýlegar, erlendar skáldsögur eftir konur ađgengilegar lesendum á íslensku.

Í tengslum viđ seríuna hyggjumst viđ sem stöndum ađ útgáfunni halda úti bókabloggi hér á blog.is.

Hćgt er ađ lesa nánar um Handtöskuseríuna á slóđinni www.handtoskuserian.is.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Handtöskuserían

Höfundur

Handtöskuserían
Handtöskuserían

 

 

 

 

Bloggi þessu er haldið úti af aðstandendum Handtöskuseríunnar sem er ritröð þýddra skáldsagna eftir konur (sjá nánar www.handtoskuserian.is). Hér verður fjallað almennt um bækur og bókaútgáfu.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband