22.11.2007 | 09:37
Jane Austen leshringurinn
Fyrsta bókin sem kemur út á vegum Handtöskuseríunnar er skáldsagan Jane Austen leshringurinn eftir Karen Joy Fowler. Hćgt er ađ lesa nánar um höfundinn hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Karen_Joy_Fowler
Í Jane Austen leshringnum segir frá sex einstaklingum sem koma saman einu sinni í mánuđi til ţess ađ rćđa skáldsögur Jane Austen. Ţau eru venjulegt fólk, hvorki hamingjusöm né óhamingjusöm, en eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa brennt sig á lífinu og ástinni.
Eiginmađur Sylvíu hefur yfirgefiđ hana eftir 32 ára hjónaband. Jocelyn, besta vinkona hennar, giftist aldrei en helgađi líf sitt hundarćkt. Prudie er frönskukennari á ţrítugsaldri sem hrjáist af dagdraumum um ađra karlmenn ţrátt fyrir ađ hafa krćkt í hinn fullkomna eiginmann. Bernadette er elsti félaginn í hópnum. Hún tilkynnti nýlega ađ hún vćri opinberlega hćtt ađ halda sér til. Ég lít bara ekki í spegilinn lengur, hafđi hún sagt. Ég vildi ađ mér hefđi dottiđ ţađ í hug fyrir mörgum árum ... Hin fallega og áhćttusćkna Allegra, dóttir Sylvíu, talar ekki lengur viđ ástkonu sína og Grigg, miđaldra ađdáandi vísindaskáldsagna, er af einhverjum dularfullum ástćđum enn einhleypur. Undir leiđsögn Jane Austen tvinnast líf ţessa fólks saman, ástarćvintýri hefjast, önnur sambönd líđa undir lok og ef til vill skýrist smám saman hvađa tilgangi leshringnum var ćtlađ ađ ţjóna.
Um bloggiđ
Handtöskuserían
Bćkurnar okkar

Sólgos

Ég vildi óska ađ einhvers stađar biđi einhver eftir mér

Beđmál í borginni

Brick lane

Jane Austen leshringurinn
Áhugaverđar bćkur
Bloggvinir
-
olofannajohanns
-
saethorhelgi
-
brynhildur
-
agny
-
almal
-
annapanna77
-
annabjo
-
vitale
-
agustakj
-
agustolafur
-
asdisran
-
aslaugh
-
solisasta
-
astan
-
bertha
-
binnan
-
birnamjoll
-
salkaforlag
-
bradshaw
-
gattin
-
binnag
-
bryndisisfold
-
brynja
-
brandarar
-
elinarnar
-
evathor
-
fararstjorinn
-
arnaeinars
-
gua
-
eddabjo
-
bubbus
-
gurrihar
-
gudrunvala
-
gyda
-
halkatla
-
hallarut
-
iador
-
heidathord
-
blekpenni
-
herdis
-
ingadagny
-
ingahel
-
jahernamig
-
mediumlight
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
jonaa
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
kolgrima
-
kerla
-
katlaa
-
kristjanb
-
hrafnaspark
-
laufeywaage
-
lauola
-
birtabeib
-
astroblog
-
mariaannakristjansdottir
-
olinathorv
-
bondinn
-
polly
-
rebby
-
icevet
-
sjos
-
sibbulina
-
monsdesigns
-
stebbifr
-
steingerdur
-
fugla
-
slartibartfast
-
songfuglinn
-
taraji
-
baristarnir
-
tigercopper
-
valdis-82
-
vefritid
-
veraknuts
-
thoragud
-
thorasig
-
thorhildurhelga
-
thuridurbjorg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.