11.4.2008 | 16:51
Hvað eiga Barack Obama og Animal Farm George Orwells sameiginlegt?
Bókaútgáfan Penguin heldur úti skemmtilegu bloggi og í nýlegri færslu er fjallað um bókakápur og káputexta. Tilefnið er endurútgáfa Penguin á meistaraverkum George Orwells; Animal farm og 1984. Hönnunin á bókakápum þessarar endurútgáfu eru magnaðar en þær eru hér til hægri. Stærri útgáfur af kápunum má sjá í greininni sjálfri.
Kápurnar voru hannaðar af Shepard Fairey sem hannaði m.a. nýlega plakat fyrir kosningaherferð Barack Obama, en hvort forsetaefni Bandaríkjanna vill hafa plaköt af sér í sovéskum stíl eða ekki skal ósagt látið.
Um bloggið
Handtöskuserían
Bækurnar okkar
Sólgos
Ég vildi óska að einhvers staðar biði einhver eftir mér
Beðmál í borginni
Brick lane
Jane Austen leshringurinn
Áhugaverðar bækur
Bloggvinir
- olofannajohanns
- saethorhelgi
- brynhildur
- agny
- almal
- annapanna77
- annabjo
- vitale
- agustakj
- agustolafur
- asdisran
- aslaugh
- solisasta
- astan
- bertha
- binnan
- birnamjoll
- salkaforlag
- bradshaw
- gattin
- binnag
- bryndisisfold
- brynja
- brandarar
- elinarnar
- evathor
- fararstjorinn
- arnaeinars
- gua
- eddabjo
- bubbus
- gurrihar
- gudrunvala
- gyda
- halkatla
- hallarut
- iador
- heidathord
- blekpenni
- herdis
- ingadagny
- ingahel
- jahernamig
- mediumlight
- ingibjorgstefans
- jara
- jonaa
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- kolgrima
- kerla
- katlaa
- kristjanb
- hrafnaspark
- laufeywaage
- lauola
- birtabeib
- astroblog
- mariaannakristjansdottir
- olinathorv
- bondinn
- polly
- rebby
- icevet
- sjos
- sibbulina
- monsdesigns
- stebbifr
- steingerdur
- fugla
- slartibartfast
- songfuglinn
- taraji
- baristarnir
- tigercopper
- valdis-82
- vefritid
- veraknuts
- thoragud
- thorasig
- thorhildurhelga
- thuridurbjorg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og góða helgi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.4.2008 kl. 17:27
Skondið
Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2008 kl. 19:20
Mjög fyndið, gaman að þessu...
Bertha Sigmundsdóttir, 17.4.2008 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.