Hvað eiga Barack Obama og Animal Farm George Orwells sameiginlegt?

Animal farm1984

Bókaútgáfan Penguin heldur úti skemmtilegu bloggi og í nýlegri færslu er fjallað um bókakápur og káputexta. Tilefnið er endurútgáfa Penguin á meistaraverkum George Orwells; Animal farm og 1984. Hönnunin á bókakápum þessarar endurútgáfu eru magnaðar en þær eru hér til hægri. Stærri útgáfur af kápunum má sjá í greininni sjálfri.

Kápurnar voru hannaðar af Shepard Fairey sem hannaði m.a. nýlega plakat fyrir kosningaherferð Barack Obama, en hvort forsetaefni Bandaríkjanna vill hafa plaköt af sér í sovéskum stíl eða ekki skal ósagt látið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og góða helgi

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.4.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skondið  Thank You

Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2008 kl. 19:20

3 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Mjög fyndið, gaman að þessu...

Bertha Sigmundsdóttir, 17.4.2008 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Handtöskuserían

Höfundur

Handtöskuserían
Handtöskuserían

 

 

 

 

Bloggi þessu er haldið úti af aðstandendum Handtöskuseríunnar sem er ritröð þýddra skáldsagna eftir konur (sjá nánar www.handtoskuserian.is). Hér verður fjallað almennt um bækur og bókaútgáfu.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband