Richard og Judy leshringurinn

Hjónin Richard og Judy eru með vinsælustu sjónvarpsstjörnum Bretlands.

Árið 2004 settu þau á laggirnar, í anda Oprah Winfrey, bókaklúbb þar sem þau fjalla um það nýjasta í bókaheiminum.

Vinsældir klúbbsins eru slíkar að nú er talað um að Amanda Ross, sem sér um að velja bækurnar í hann, sé ein áhrifamesta konan í breskum bókaiðnaði. Samkvæmt Guardian trónaði hún á toppnum í bókaiðnaðinum árið 2006 (sjá grein).

Nú stendur yfir val á sumarbók ársins í R&J bókaklúbbnum og eru átta bækur tilnefndar. Við höfum bætt við lista yfir bækur sem okkur finnst vera áhugaverðar eða sem við bloggum um hér vinstra megin á síðunni. Fyrstu átta bækurnar á þessum lista eru sumarbækur Richard og Judy leshringsins fyrir 2008 en þær má einnig sjá hér að neðan.

 Ef þið hafið skoðun á hver sé best, getið þið kosið hér:  http://www.richardandjudybookclub.co.uk

Richard%20and%20judy%20book%20club Richard%20and%20judy%20book%20club Richard%20and%20judy%20book%20club Richard%20and%20judy%20book%20club Richard%20and%20judy%20book%20club Richard%20and%20judy%20book%20club Richard%20and%20judy%20book%20club Richard%20and%20judy%20book%20club

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Fylgist með - takk

Kolgrima, 7.8.2008 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Handtöskuserían

Höfundur

Handtöskuserían
Handtöskuserían

 

 

 

 

Bloggi þessu er haldið úti af aðstandendum Handtöskuseríunnar sem er ritröð þýddra skáldsagna eftir konur (sjá nánar www.handtoskuserian.is). Hér verður fjallað almennt um bækur og bókaútgáfu.

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband