Þú getur unnið ferð til Barcelona: Sex and the City er komin út á íslensku

Beðmál í borginni Loksins, loksins er alþjóðlega metsölubókin Beðmál í borginni, eftir Candace Bushnell, komin út á íslensku! Bókin sem gríðarlega vinsælir sjónvarpsþættir og síðar kvikmyndin Sex and the City er sló hvert aðsóknarmetið á fætur öðru voru byggð á er nýjasta bók Handtöskuseríunnar.

Þeir sem skrá sig í Handtöskuseríuna fara sjálfkrafa í pott og eiga kost á að vinna þriggja nátta ferð fyrir tvo, flug og gistingu, til Barcelona með Heimsferðum.

Lestu meira um happdrættið hér ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Handtöskuserían

Höfundur

Handtöskuserían
Handtöskuserían

 

 

 

 

Bloggi þessu er haldið úti af aðstandendum Handtöskuseríunnar sem er ritröð þýddra skáldsagna eftir konur (sjá nánar www.handtoskuserian.is). Hér verður fjallað almennt um bækur og bókaútgáfu.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband