12.10.2009 | 14:14
September í Shiraz fćr góa dóma í Fréttablađinu
Páll Baldvin Baldvinsson gefur nýjustu bók Handtöskuseríunnar, September í Shiraz eftir Daliu Sofer, góđa dóma í Fréttablađinu í dag:
"Sagan var verđlaunuđ og međ réttu, en heimur hennar er liđinn og lifir ţó líklega enn víđa í hinum fjölţjóđlegu ...samfélögum Austurlanda nćr. Lesturinn er ţví gefandi og lýsandi."
Smelliđ á hlekkinn hér ađ neđan til ađ skođa gagnrýnina (neđarlega hćgra megin á bls. 20).
http://vefblod.visir.is/index.php?s=3447&p=81279
Smelliđ hér til ađ lesa meira um bókina: http://handtoskuserian.is/bok/6
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2009 | 09:37
Handtöskuserían er komin á Facebook!
Handtöskuserían er komin á Facebook! Ţar er hćgt ađ gerast vinur ("fan") Handtöskuseríunnar og fylgjast međ nýjustu fréttum.
Skođađu síđu Handtöskuseríunnar á Facebook.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2009 | 11:13
Viđ tryggjum alvöru spillingu!
Morđ og spilling í sćnskum smábć ... Nýjasta bók Handtöskuseríunnar, Sólgos, er komin út!
Lík manns liggur á kirkjugólfi í snćvi ţöktum smábć í norđurhluta Svíţjóđar. Ţađ er limlest. Hendurnar skornar af. Augntóftirnar tómar. Trúarlegt fórnarmorđ kannski? Ţannig hefst hin ógleymanlega glćpasaga Ĺsu Larsson, Sólgos, sem hlaut Sćnsku glćpasagnaverđlaunin fyrir bestu frumraun og fer nú sigurför um heiminn.
Meira um bókina á vef Handtöskuseríunnar.
snilld Larsson ber hana beinustu leiđ í sćnsku úrvalsdeildina. - Expressen
verđskulduđ metsölubók. - Aftonbladet
Margbrotiđ samsćri, óviđjafnanleg frásagnargáfa. - Independent
Ţýđandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Bćkur | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2008 | 17:26
Ţú getur unniđ ferđ til Barcelona: Sex and the City er komin út á íslensku
Loksins, loksins er alţjóđlega metsölubókin Beđmál í borginni, eftir Candace Bushnell, komin út á íslensku! Bókin sem gríđarlega vinsćlir sjónvarpsţćttir og síđar kvikmyndin Sex and the City er sló hvert ađsóknarmetiđ á fćtur öđru voru byggđ á er nýjasta bók Handtöskuseríunnar.
Ţeir sem skrá sig í Handtöskuseríuna fara sjálfkrafa í pott og eiga kost á ađ vinna ţriggja nátta ferđ fyrir tvo, flug og gistingu, til Barcelona međ Heimsferđum.
Lestu meira um happdrćttiđ hér ...
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 14:20
Konurnar fengnar til ađ redda málunum
Birna verđur vćntanlega bankastjóri Glitnis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 10:11
Konur ćttu ađ stjórna heiminum
"If only ..."
Áhćttumeđvitund varđ til ţess ađ Auđur stendur vel | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2008 | 18:27
Richard og Judy leshringurinn
Hjónin Richard og Judy eru međ vinsćlustu sjónvarpsstjörnum Bretlands.
Áriđ 2004 settu ţau á laggirnar, í anda Oprah Winfrey, bókaklúbb ţar sem ţau fjalla um ţađ nýjasta í bókaheiminum.
Vinsćldir klúbbsins eru slíkar ađ nú er talađ um ađ Amanda Ross, sem sér um ađ velja bćkurnar í hann, sé ein áhrifamesta konan í breskum bókaiđnađi. Samkvćmt Guardian trónađi hún á toppnum í bókaiđnađinum áriđ 2006 (sjá grein).
Nú stendur yfir val á sumarbók ársins í R&J bókaklúbbnum og eru átta bćkur tilnefndar. Viđ höfum bćtt viđ lista yfir bćkur sem okkur finnst vera áhugaverđar eđa sem viđ bloggum um hér vinstra megin á síđunni. Fyrstu átta bćkurnar á ţessum lista eru sumarbćkur Richard og Judy leshringsins fyrir 2008 en ţćr má einnig sjá hér ađ neđan.
Ef ţiđ hafiđ skođun á hver sé best, getiđ ţiđ kosiđ hér: http://www.richardandjudybookclub.co.uk
Bćkur | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2008 | 09:52
Helmingi fleiri ţýddar skáldsögur eftir karlmenn en konur!
Ef međaltal síđustu ţriggja ára er skođađ sést ađ einungis ţriđjungur ţýddra skáldsagna sem koma út á íslensku og eru til umfjöllunar í Bókatíđindum er eftir konur. Ţađ koma ţví ađ jafnađi út helmingi fleiri ţýddar skáldsögur eftir karlmenn á hverju ári en eftir konur. Handtöskuseríunni er ćtlađ ađ vera framlag til ţess ađ bćta úr ţessu.
4,6 bćkur á hverja ţúsund íbúa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
11.4.2008 | 16:51
Hvađ eiga Barack Obama og Animal Farm George Orwells sameiginlegt?
Bókaútgáfan Penguin heldur úti skemmtilegu bloggi og í nýlegri fćrslu er fjallađ um bókakápur og káputexta. Tilefniđ er endurútgáfa Penguin á meistaraverkum George Orwells; Animal farm og 1984. Hönnunin á bókakápum ţessarar endurútgáfu eru magnađar en ţćr eru hér til hćgri. Stćrri útgáfur af kápunum má sjá í greininni sjálfri.
Kápurnar voru hannađar af Shepard Fairey sem hannađi m.a. nýlega plakat fyrir kosningaherferđ Barack Obama, en hvort forsetaefni Bandaríkjanna vill hafa plaköt af sér í sovéskum stíl eđa ekki skal ósagt látiđ.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
18.3.2008 | 13:32
Ný heimasíđa - viltu vinna Louis Vuitton handtösku?
Í tilefni ţess ađ ný og endurbćtt heimasíđa Handtöskuseríunnar hefur veriđ sett í loftiđ á slóđinni www.handtoskuserian.is höfum viđ ákveđiđ ađ stofna til handtösku-happdrćttis. Ţeir sem gerast áskrifendur ađ bókaseríunni eiga kost á ađ vinna glćsilega Louis Vuitton handtösku!
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggiđ
Handtöskuserían
Bćkurnar okkar
Sólgos
Ég vildi óska ađ einhvers stađar biđi einhver eftir mér
Beđmál í borginni
Brick lane
Jane Austen leshringurinn
Áhugaverđar bćkur
Bloggvinir
- olofannajohanns
- saethorhelgi
- brynhildur
- agny
- almal
- annapanna77
- annabjo
- vitale
- agustakj
- agustolafur
- asdisran
- aslaugh
- solisasta
- astan
- bertha
- binnan
- birnamjoll
- salkaforlag
- bradshaw
- gattin
- binnag
- bryndisisfold
- brynja
- brandarar
- elinarnar
- evathor
- fararstjorinn
- arnaeinars
- gua
- eddabjo
- bubbus
- gurrihar
- gudrunvala
- gyda
- halkatla
- hallarut
- iador
- heidathord
- blekpenni
- herdis
- ingadagny
- ingahel
- jahernamig
- mediumlight
- ingibjorgstefans
- jara
- jonaa
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- kolgrima
- kerla
- katlaa
- kristjanb
- hrafnaspark
- laufeywaage
- lauola
- birtabeib
- astroblog
- mariaannakristjansdottir
- olinathorv
- bondinn
- polly
- rebby
- icevet
- sjos
- sibbulina
- monsdesigns
- stebbifr
- steingerdur
- fugla
- slartibartfast
- songfuglinn
- taraji
- baristarnir
- tigercopper
- valdis-82
- vefritid
- veraknuts
- thoragud
- thorasig
- thorhildurhelga
- thuridurbjorg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar