Gefđu áskrift ađ bókaseríu í jólagjöf

Handtösku gjafaáskriftAđ ákveđa hvađ skal setja í jólapakkann getur gjarnan veriđ erfitt. Á tímum sem allir eiga allt og engan vantar neitt krefst ţađ mikilla heilabrota og fjölda verslunarleiđangra ađ finna hina réttu gjöf. Viđ hjá Handtöskuseríunni höfum ákveđiđ ađ leggja landsmönnum liđ viđ jólagjafaverslunina.

Vegna fjölda áskorana bjóđum viđ nú upp á ađ keypt sé árs gjafaáskrift ađ Handtöskuseríunni í gegnum heimasíđu okkar á slóđinni www.handtoskuserian.is. Gjafaáskriftin er tilvalin í jólapakkann! Sparađu ţér sporin. Ţú losnar viđ skarkala verslananna. Ţađ gćti ekki veriđ einfaldara. Kynnti ţér máliđ á www.handtoskuserian.is.


Jane Austen leshringurinn fćr góđa gagnrýni

jane_gagnryni_screenshot Alda Björk Valdimarsdóttir skrifađi gagnýni um Jane Austen leshringinn í Morgunblađiđ síđastliđinn laugardag.

Alda segir:
[Jane Austen leshringurinn] er ekki bara fyrir janista heldur höfđar til ţeirra sem hafa gaman af góđum bókum. Sagan er vel skrifuđ og skemmtileg og fangar ţýđingin höfundarröddina ágćtlega ţví hún er vel unnin. Ég tek ţví undir međ Alice Sebold sem segir aftan á bókarkápunni „Ef ég gćti borđađ ţessa skáldsögu myndi ég gera ţađ “

Ţeir sem vilja lesa gagnrýnina í heild sinni geta nálgast hana hér á pdf formi.

Handtöskuserían í Morgunblađinu

Handtöskuserían í Morgunblađinu. Morgunblađiđ fjallar um Handtöskuseríuna í dag. Fréttina má lesa á pdf formi hér.

24stundir fjalla um Handtöskuseríuna

24stundir fjalla um Handtöskuseríuna Í 24stundum í dag er umfjöllun um Handtöskuseríuna. Ţeir sem vilja frćđast meira um ritröđina geta lesiđ pdf skjal međ umfjölluninni. Ţeir sem eru ennţá ţyrstir í fróđleik geta svo lesiđ meira um seríuna á heimasíđu hennar, Handtoskuserian.is.

Handtöskuserían fćr góđar viđtökur

business_people_cheeringHandtöskuserían hefur hlotiđ góđar viđtökur og viljum viđ ţakka öllum ţeim sem gerst hafa áskrifendur ađ seríunni. Nýjustu fréttir eru ţćr ađ Jane Austen leshringurinn, fyrsta bók Handtöskuseríunnar, er komin inn á lista mest seldu skáldsagnanna sem gefnar eru út í kilju sem bókaverslunin Eymundsson tekur saman.

Borđar Arnaldur pasta?

PastaBalliđ er byrjađ. Hvor bókin verđur söluhćrri í ár, kokkabók Hagkaupa eđa Arnaldur? Í fyrra var ţađ matvöruverslunin sem hafđi betur í bóksölukeppninni en Eftirréttir Hagkaupa reyndist mest selda bók ársins 2006 samkvćmt samantekt sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Morgunblađiđ. Konungsbók Arnaldar Indriđasonar fylgdi á hćla henni og í ţriđja sćti var Draumaland Andra Snćs Magnasonar.
mbl.is Ítalskir réttir seljast best
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eiđur í leit ađ eiganda

eidur_i_leit_ad_eiganda Í áttunda hvert skipti sem gestir koma inn á mbl.is birtist talbóla sem er auglýsing frá Handtöskuseríunni. Ţú getur unniđ handtösku.

Ţegar fréttin um ađ Eiđur Smári ćtlađi ekki ađ spila međ landsliđinu var á forsíđunni kom auglýsingin vel út viđ hliđ kappans.


Englendingar hefđu án efa stađiđ sig betur međ Eiđ í liđinu.  


mbl.is England tapađi og Rússar náđu síđasta EM-sćtinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jane Austen leshringurinn

Jane Austen leshringurinnFyrsta bókin sem kemur út á vegum Handtöskuseríunnar er skáldsagan Jane Austen leshringurinn eftir Karen Joy Fowler. Hćgt er ađ lesa nánar um höfundinn hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Karen_Joy_Fowler

Í Jane Austen leshringnum segir frá sex einstaklingum sem koma saman einu sinni í mánuđi til ţess ađ rćđa skáldsögur Jane Austen. Ţau eru venjulegt fólk, hvorki hamingjusöm né óhamingjusöm, en eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa brennt sig á lífinu – og ástinni.

Eiginmađur Sylvíu hefur yfirgefiđ hana eftir 32 ára hjónaband. Jocelyn, besta vinkona hennar, giftist aldrei en helgađi líf sitt hundarćkt. Prudie er frönskukennari á ţrítugsaldri sem hrjáist af dagdraumum um ađra karlmenn ţrátt fyrir ađ hafa krćkt í hinn fullkomna eiginmann. Bernadette er elsti félaginn í hópnum. Hún tilkynnti nýlega ađ hún vćri opinberlega hćtt ađ halda sér til. „Ég lít bara ekki í spegilinn lengur,“ hafđi hún sagt. „Ég vildi ađ mér hefđi dottiđ ţađ í hug fyrir mörgum árum ...“ Hin fallega og áhćttusćkna Allegra, dóttir Sylvíu, talar ekki lengur viđ ástkonu sína og Grigg, miđaldra ađdáandi vísindaskáldsagna, er af einhverjum dularfullum ástćđum enn einhleypur. Undir leiđsögn Jane Austen tvinnast líf ţessa fólks saman, ástarćvintýri hefjast, önnur sambönd líđa undir lok og ef til vill skýrist smám saman hvađa tilgangi leshringnum var ćtlađ ađ ţjóna.


Handtöskuserían hefur göngu sína

Handtoskuserian

Hvađ er í handtöskunni ţinni? Veski, varalitur, tyggjó ... lesefni til ţess ađ stytta ţér stundir í hádegishléinu, í strćtisvagninum, eđa yfir uppáhaldsbollanum ţínum á kaffihúsinu? Í dag, á degi íslenskrar tungu, hefur göngu sína nýr bókaflokkur sem mun skaffa lesefniđ í töskuna.

Handtöskuserían er ritröđ ţýddra skáldsagna en markmiđ hennar er ađ gera nýjar og nýlegar, erlendar skáldsögur eftir konur ađgengilegar lesendum á íslensku.

Í tengslum viđ seríuna hyggjumst viđ sem stöndum ađ útgáfunni halda úti bókabloggi hér á blog.is.

Hćgt er ađ lesa nánar um Handtöskuseríuna á slóđinni www.handtoskuserian.is.


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Handtöskuserían

Höfundur

Handtöskuserían
Handtöskuserían

 

 

 

 

Bloggi þessu er haldið úti af aðstandendum Handtöskuseríunnar sem er ritröð þýddra skáldsagna eftir konur (sjá nánar www.handtoskuserian.is). Hér verður fjallað almennt um bækur og bókaútgáfu.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband